Í marsmánuði var áætlað að fara með 1. - 4. bekk skólans í fjögur skipti í skíðaskólann í Hlíðarfjalli. Að þessu sinni náðist að fara bara einu sinni með hópinn upp í fjall. Fyrri vikuna var það vegna veðurs en seinni vikuna vegna samkomubanns vegna Covid 19 veirunnar. Einnig þurftum við að fresta útivistardeginum sem vera átti miðvikudaginn 18. mars.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |