Við fengum heldur betur frábært veður í Hlíðarfjalli í síðustu viku þegar árlegi skíðaskóli 1.-4. bekkjar fór fram. Nemendur fóru þrisvar upp í Hlíðarfjall, fengu góða skíðakennslu og nutu útiverunnar. Við hlökkum til að fara með þennan glæsilega hóp á skíði/bretti á útivistardeginum á morgun. Hér má sjá myndir frá skíðaskólanum.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |