Áður en nemendur fara í jólafrí hafa þeir farið upp í hlíð og kveikt á útikerti. Þau hafa svo lifað þar það sem eftir er af deginum. Þessi jólaljósaför er ein af föstum hefðum skólans á aðventunni.
Jólaljósadagurinn verður strax og veðrið þykir hæfa ferðinni uppí hlíðina og þannig að ljósin njóti sín. Þess vegna verður farið að huga að deginum í næstu viku. Nemendur þurfa því að að skila kertinu til umsjónarkennara í síðasta lagi mánudaginn 3. desember.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |