Í morgun leit allt út fyrir að skólabílarnir gætu haldið áætlun því ekki hefur skafið í akstursleiðir í nótt. Verið er að moka Möðruvallaveginn og ætti því að vera lokið áður en skólabíllinn fer af stað.
Sjáumst í laufabrauðsskurði og vinnu í anda Grænfánans í skólanum í dag. Munið að taka með ykkur sundföt því það verður hægt að fara í sund eftir hádegið.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |