Seinni partinn í gær snjóaði og mynduðu höft hér og þar á akstursleiðum skólabílanna. Moksturstæki eru farin af stað og stendur til að hafa hreinsað það mesta fyrir skólabyrjun en ekki er víst að það takist áður en skólabílar fara af stað.
Í dag förum við með jólaljósin í hlíðina ofan við skólann en vegna fannfergis í skóginum verðum við að setja þau neðar í skóginn en venjulega. Sjáumst vel búin til útivistar. Svo mun kakóið bíða eftir okkur í morgunmatnum.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |