Eitt af því sem fjallað var um á fundi fræðslunefndar Hörgársveitar 4. maí s.l. voru skoladagatöl skólanna í Hörgársveit.
Skóladagatal Þelamerkurskóla er hægt að nálgast með því að smella hérna.
Í dagatalinu kemur fram að skólinn verður settur þriðjudaginn 22. ágúst kl. 16:00. Daginn eftir eru viðtöl kennara, foreldra og nemenda og svo tekur við undirbúningur fyrir gönguferðir skólans.
Hérna er skóladagatal næsta skólaárs.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |