Skóladagatalið er með hefðbundnu sniði að því frátöldu að viðtalsdagarnir eru ekki á sama tíma á skólaárinu og verið hefur. Á næsta skólaári verður viðtalsdagur haustannar 23. október 2018 og viðtalsdagur vorannar 19. febrúar 2019.
Samkvæmt skóladagatalinu verður skólinn settur 22. ágúst og daginn eftir er göngudagur skólans. Síðan rúllar skólastarfið af stað eins og verið hefur undanfarin ár.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |