Skólahald fellur niður

Í dag er veðrið vont á skólasvæðinu og ófært um alla sveit. Því fellur skólahald niður í dag.