Veðurstofa hefur nú gefið út rauða viðvörun fyrir allt Norðurland og ljóst að veðurguðirnir ætla að taka sér góðan tíma í að blása úr sér. Allt skólahald fellur því einnig niður á morgun, miðvikudag 11. des.
Við vonum að ekkert tjón verði af völdum veðurofsans og hvetjum alla til að búa til notalegar gæðastundir með börnunum. Þetta veður kallar að sjálfsögðu á til dæmis bóklestur og spil !
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |