Skólahaldi í Þelamerkurskóla verður aflýst á morgun, þriðjudag 10. desember vegna mjög slæmrar veðurspár. Appelsínugul viðvörun tekur gildi kl 8 í fyrramálið og samkvæmt veðurstofunni er ekkert ferðaveður meðan á viðvöruninni stendur. Upplýsingar varðandi skólahald á miðvikudag berast annað kvöld.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |