Skólahald fellur niður föstudaginn 14. febrúar

Eins og flestir hafa séð, er veðurspá fyrir morgundaginn afar slæm og gefin hefur verið út appelsínugul viðvörun um allt land. Með henni fylgja orðin „ekkert ferðaveður er á meðan viðvörunin er í gildi“. Rík­is­lög­reglu­stjóri hef­ur auk þess lýst yfir óvissu­stigi al­manna­varna fyr­ir allt landið.  

Í ljósi þessa upplýsinga hefur verið tekin ákvörðun um að skólahald í Þelamerkurskóla fellur niður á morgun, föstudaginn 14. febrúar.