Eins og flestir hafa séð, er veðurspá fyrir morgundaginn afar slæm og gefin hefur verið út appelsínugul viðvörun um allt land. Með henni fylgja orðin „ekkert ferðaveður er á meðan viðvörunin er í gildi“. Ríkislögreglustjóri hefur auk þess lýst yfir óvissustigi almannavarna fyrir allt landið.
Í ljósi þessa upplýsinga hefur verið tekin ákvörðun um að skólahald í Þelamerkurskóla fellur niður á morgun, föstudaginn 14. febrúar.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |