Skólahald fellur niður í Þelamerkurskóla í dag.
Eftir nóttina er víða ófært í sveitarfélaginu þótt verið sé að vinna að mokstri. Auk þess er mikil hálka og krapi. Nú í morgunsárið er veðrið ágætt, en er líða fer á mroguninn kemur sterkur suð-suðvestan hvellur með miklu roki frameftir degi og sumstaðar úrkomu. Samkvæmt veðurspá dagsins eru því allar líkur á að það verði ófært þegar komið er að heimferð úr skólanum, vegna roks, hálku og mögulega snjófyrirstöðu. Allt skólahald fellur því niður í dag.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |