Í morgun hefur hvesst á skólasvæði Þelamerkurskóla og ljóst að færð hefur spillst. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni mun lægja eftir hádegið. Við metum stöðuna eftir hádegið og setjum þá upplýsingar á heimasíðu og Facebooksíðu skólans.
Í morgun fórum við ekki upp í hlíð með ljósin okkar, reynum aftur á morgun. Að öðru leyti er allt með hefðbundnu hætti hér í skólanum.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |