Skólahald skv. áætlun en röskun á skólaakstri tveggja leiða

Skólahald verður skv. áætlun í dag en skólaakstur á leiðinni Engimýri-Myrkárbakki-Langahlíð fellur því miður niður vegna ófærðar þar. Mokað verður inn að Fornhaga en einhver röskun gæti orðið á tímasetningum þeirrar rútu.