Skólahaldi frestað

Nú er skyggni farið að versna á skólasvæðinu og allt útlit fyrir að veðrið verði orðið slæmt þegar skólabílarnir eiga að fara frá skólanum á venjulegum tíma. Þess vegna flýtum við bæði hádegismatnum og heimferðinni. Nemendur fá skyr, brauð og ávexti kl. 11:00 og skólabílarnir leggja svo af stað frá skólanum kl. 11:45.