Keppni í Skólahreysti fór fram á Akureyri miðvikudaginn 4. mars. Skólahreysti er liðakeppni milli grunnskóla landsins. Hvert lið samanstendur af tveimur strákum og tveimur stelpum. Keppt er í eftirfarandi keppnisgreinum:
Keppendur frá Þelamerkurskóla voru eftirtaldir:
Dagur Karl Stefánsson 8. bekk, Jónsteinn Helgi Þórsson 10. bekk , Áslaug Lóa Stefánsdóttir 8. bekk og Linda Björg K. Kristjánsdóttir 9. bekk . Varamenn voru Hákon Valur Sigurðsson 9. bekk og Elín Bára Wilkingson Jónsdóttir 8. bekk.
Nemendur okkar stóðu sig mjög vel og voru skólanum til sóma og er þá bæði átt við keppendur og græna stuðningsliðið okkar.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |