Þelamerkurskóli var settur í Mörkinni fimmtudaginn 22. ágúst. Það sem er merkilegt við þessa skólasetningu er það að þetta eru í fimmtugasta skiptið sem skólinn er settur. Skólinn okkar verður því fimmtugur á þessu ári. Ákveðið hefur verið að halda upp á stórafmælið miðvikudaginn 20. nóvember. Hér eru nokkrar myndir sem teknar voru á skólasetningunni.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |