Skólasetning 2020

Þelamerkurskóli var settur í Mörkinni mánudaginn 24. ágúst kl. 14.00. Veðrið var eins og best á var kosið sól og hiti. Hér eru nokkrar myndir sem teknar voru á skólasetningunni.