Skólasetning 22. ágúst kl. 14

Þelamerkurskóli verður settur á útiskólasvæðinu okkar í Mörkinni fimmtudaginn 22. ágúst kl. 14. Að lokinni setningu fara nemendur inn í skóla með umsjónarkennurum sínum. Við hlökkum til að sjá ykkur öll! Skólaakstur fyrir þá sem þurfa.