Skólasetning verður fimmtudaginn 22. ágúst kl. 14:00 á útiskólasvæðinu okkar í Mörkinni ef veður leyfir annars færum við hana inn í íþróttahús. Við látum ykkur vita ef við færum setninguna inn.
Upplýsingar um skólaakstur, akstursleiðir og tímatöflur eru komnar inn á heimasíðuna.
Við hlökkum til að sjá ykkur öll.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |