Starfsmenn Þelamerkurskóla hefja vinnu að loknu jólaleyfi fimmtudaginn 2. janúar með starfsmannafundi í mötuneytissalnum. Föstudaginn 3. janúar er einnig starfsdagur starfsmanna skólans. Dagskrá þessara daga er hægt að skoða með því að smella hér.
Mánudagurinn 6. janúar er viðtalsdagur. Viðtalstímar voru sendir til foreldra í tölvupósti fyrir jólaleyfi. Vitnisburðir nemenda eru á Mentor og var opnað fyrir þá miðvikudaginn 18. desember sl.
Þriðjudaginn 7. janúar verður kennt samkvæmt stundaskrá.
Hlökkum til starfanna á vorönn.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |