Samkvæmt ákvæðum í skólastefnu Hörgársveitar frá árinu 2016 fór fram endurskoðun á stefnunni sl. skólaár. Nú hefur ný og endurskoðuð skólastefna litið dagsins ljós og hana má finna á heimasíðu Hörgársveitar eða á þessari slóð hér. Eins má smella á Skólastefnuhnapp neðarlega til hægri á heimasíðu skólans.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |