Skólavinir skera út laufabrauð

Hefð er fyrir því að skólavinir hjálpist að við að skera út laufabrauð sem snætt verður með hátíðarmat á litlu jólunum og á þorrablóti í janúar. Nemendur eru mjög færir við skurðinn og eldri skólavinir afar duglegir við að aðstoða og kenna þeim yngri. Ljúf og góð stund. 

Myndir