Skíðaleigan í Hlíðarfjalli hafði samband við skólann og bað um að fá búnaðinn sem nemendur ætla að leigja á einu blaði. Það auðveldar þeim vinnuna og ætti að vera skilvirkara fyrir nemendur þegar þeir koma í fjallið.
Fyrirkomulagið verður þannig að foreldrar skrá leiguna hér á vefnum, nemendur koma með peningana fyrir leigunni (kr. 2100) í skólann, umsjónarkennari tekur við þeim og við greiðum þetta í einu lagi.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |