Laugardagana 7. og 14. október bjóða Leikskólinn Álfasteinn og Þelamerkurskóli foreldrum skólanna námskeið í uppeldisstefnunni Jákvæðum aga en sú uppeldisstefna hefur verið innleidd í báðum skólunum. Námskeiðið er foreldrum að kostnaðarlausu. Upplýsingar og skráning eru á vefauglýsingu sem hefur verið send heim til foreldra í tölvupósti https://www.smore.com/se18j
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |