- Fréttir
- Skólinn
- Nemendur
- Sérstaða
- Þróunarverkefni
- Samstarf
- - Fótur: Tilkynningar
Fimmtudaginn 12. október fór fram sláturgerð hjá 5. og 6. bekk í umsjá Huldu kennara. Sláturgerðin heppnaðist einstaklega vel, krakkarnir voru afskapleg dugleg og glöð og framleiddu svakalegt magn af slátri! Nemendur í 10. bekk aðstoðuðu við að koma gumsinu á rétta staði. Sumum fannst lyktin svolítið vond en dagurinn eftirminnilegur í alla staði. Hér má sjá skemmtilegar myndir.