Á opna húsinu á miðvikudaginn geta gestir kynnt sér fjórar smiðjur. Þrisvar sinnum yfir daginn verða smiðjurnar í gangi, kl. 11:15-12:15, kl. 13:15-14:15 og kl. 14:15-15:15.
Nemendur völdu sér að taka þátt í þremur af smiðjunum fjórum, Ipad-smiðju, útismiðju, íþróttasmiðju og listasmiðju. Hægt er að skoða hvenær hver og einn er í hverri smiðju með því að smella hér.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |