Það var mikið um dýrðir og gleði í skólanum á sprengidag! Nemendur og starfsfólk mættu í búningum í skólann og skemmtu sér konunglega saman. Nemendur tóku þátt í söngkeppni öskudagsliða en þar mátti heyra fallegan, skemmtilegan og vel æfðan söng. Eftir söngkeppnina var kötturinn sleginn úr tunninni og stóð Styrmir í 3. bekk uppi sem sigurvegari. Eftir það marseruðu skólavinir um allan skólann og enduðum svo á dansiballi í miklu fjöri. Hérna eru myndir frá þessum frábæra degi.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |