Fimmtudaginn 21. mars var Stóra upplestrarkeppnin í Menntaskólanum á Akureyri. Fulltrúar Þelamerkurskóla voru þau Elín Bára Wilkinson Jónsdóttir frá Ytri-Bakka og Jónatan Smári Guðmundsson frá Auðbrekku nemendur í 7. bekk. Þau stóðu sig mjög vel og við erum virkilega stolt af þeim. Þátttökuskólar að þessu sinni voru Dalvíkurskóli, Grunnskólinn Fjallabyggð, Hrafnagilsskóli, Grenivíkurskóli og Þelamerkurskóli.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |