Nemendur sem völdu sér stuttmyndgerð í þemaviku skólans, til undirbúnings afmælishátíðarinnar, unnu handrit upp úr þjóðsögum og flökkusögum sem gerast í Hörgárdal. Vinnan var virkilega skemmtileg og höfðu nemendur mikinn metnað fyrir afrakstinum. Á sjálfan afmælisdaginn gafst gestum kostur að mæta á sýningu myndanna en fyrir þau sem ekki fengu að njóta má skoða þær hér.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |