Þegar lagt var að stað með fjáröflun ferðasjóðs 8. - 9. bekkjar var mikil áhersla lögð á það að nemendur sýndu meira frumkvæði og væru virkir þátttakendur í fjáröflun ferðasjóðs. Nemendurnir á myndinni fóru að eigin frumkvæði í dósasöfnun fyrir ferðasjóð og náðu að safna 66.000 krónum. Takk kærlega fyrir þetta frábæra framtak ykkar. Björt er vor æska
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |