Á næst síðasta degi skólaársins voru haldnir hinir árlegu Þelamerkurleikar, þar sem nemendur spreyta sig á hinum ýmsu þrautum. Í ár var boðið upp á sjö stöðvar víða í skólanum og á skólalóð; tröppuhlaup, pundara, actionary, stígvélakast, limbó, pokavarp og fjölbreyttar þrautir í íþróttasal. Nemendur virtust skemmta sér vel og sýndu frábæra takta.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |