Þelamerkurleikar

Á næst síðasta degi skólaársins voru haldnir hinir árlegu Þelamerkurleikar, þar sem nemendur spreyta sig á hinum ýmsu þrautum. Í ár var boðið upp á sjö stöðvar víða í skólanum og á skólalóð; tröppuhlaup, pundara, actionary, stígvélakast, limbó, pokavarp og fjölbreyttar þrautir í íþróttasal. Nemendur virtust skemmta sér vel og sýndu frábæra takta.

Myndir