Þann 5. desember fagnar Þelamerkurskóli 60 ára afmæli sínu og býður til afmælishátíðar með opnu húsi í skólanum milli kl 10 og 14. Aðstandendur, sveitungar og allir velunnarar eru boðin velkomin í skólann til að njóta afraksturs af vinnu nemenda, góðra veitinga og tónlistar.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |