Nemendur Þelamerkurskóla fjölmenntu með foreldrum sínum í 1. maí hlaupið sem haldið var á Þórsvellinum á Akureyri sl. miðvikudag. Það var yndislegt að sjá þessa duglegu krakka og foreldra þeirra hlaupa sem vindurinn og uppskera bæði verðlaun í einstaklingsflokkum og svo sjálfu skólaverðlaunin, en þau eru veitt þeim skóla sem er með hlutfallslega flesta þátttakendur. Til hamingju krakkar og foreldrar! Myndir
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |