Þorra Þytur er kominn út

í Þorra Þyt ársins eru hlekkir á myndefni frá árshátíð og öskudagsgleði skólans. Einnig er þar yfirlit yfir viðburði í skólastarfinu eftir vetrarleyfi og líka boð á upplestrarhátíð skólans og Stóru upplestrarhátíðina.