Í gær var Þorra Þytur sendur til foreldra og annarra velunnara skólans. Í honum eru meðal annars upplýsingar um árshátíðina. Einnig eru þar tilmæli til foreldra vegna undirbúnings öskudags og auglýsing vegna málþingsins í kvöld. Með því að smella hérna getur þú skoðað Þorra Þyt í heild sinni.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |