Hið árlega þorrablót 1. - 6. bekkjar var haldið í skólanum fimmtudaginn 21. febrúar. Nemendur borðuðu þorramat og sungu
þorrasöngva. Skipulag dagsins var í höndum 6. bekkjar. Skemmtunin tókst mjög vel og matnum var gerð góð skil. Hér má sjá
myndir frá skemmtuninni.