Þrettándabrenna Smárans verður laugardaginn 9. janúar í malarkrúsunum norðan við Laugaland. Kveikt verður í brennunni kl. 20:00 og á sama tíma fara púkar á stjá. Eftir brennuna verður Bingó (á vegum Smárans) og kaffihlaðborð í Þelamerkurskóla (fjáröflun fyrir ferð nemenda í skólabúðir).
Hvert bingóspjald kostar 300 kr. og hægt er að fá tvö spjöld fyrir 500 kr.
Verð á kaffihlaðborðið verður:
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |