Þriðjudagur 23. mars - Fjallið lokað

Æðruleysið heldur áfram að vera okkar helsta dyggð í skólastarfinu og nú hafa borist þær fréttir úr Hlíðarfjalli að þar verði ekki opnað fyrr en seinnipartinn í dag.

Það verður því hvorki skíðaskóli né útivistardagur í dag.

Við höldum áfram í bjartsýnina og stefnum á skíðaskóla og útivistardag í vikunni eftir páskafrí.