Æðruleysið heldur áfram að vera okkar helsta dyggð í skólastarfinu og nú hafa borist þær fréttir úr Hlíðarfjalli að þar verði ekki opnað fyrr en seinnipartinn í dag.
Það verður því hvorki skíðaskóli né útivistardagur í dag.
Við höldum áfram í bjartsýnina og stefnum á skíðaskóla og útivistardag í vikunni eftir páskafrí.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |