Laugardaginn 21. maí n.k. halda skólakórar Þelamerkurskóla tónleika í Hlíðarbæ og í kórunum eru nemendur 1. 6. bekkjar. Tónleikarnir hefjast kl 14.00 og ekki er reiknað með að þeir standi lengur en 45 mín. Eftir söng kóranna verður vöfflukaffi og mun ágóðinn renna í fjáröflunarsjóð vegna næstu Reykjaferðar. Vöfflukaffið kostar 500 krónur fyrir sex ára og eldri.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |