Þriðjudaginn 28. maí er umhverfisdagur í skólanum. Þá var nemendum skipt í hópa og þeir fara á milli stöðva til að vinna mismunandi verkefni.
Þeir hópar sem nemendur fara í eru: Fræðsla, sáttmálinn og stikkorð, umhverfisvænn matur og matarsóun og ratleikur.
Nemendur byrja daginn á því að fara í morgunmat. Frá kl. 8.40 – 9.00 eru nemendur inni í stofu hjá umsjónarkennurum og fá kynningu á deginum. Kl. 9.00 – 12.20 er síðan stöðvavinna.
Eftir hádegismat er síðan verðlaunaafhending vegna hugmyndasamkeppni um námuna. Eftir verðlaunaafhendinguna er síðan frjáls leikur fram að heimferð kl. 14.20.
Þessi dagur er skólavinadagur.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |