Eitt af verkefnum skólans í Grænfánanum er að fá hænur á skólalóðina. Verkefni útiskólans hjá unglingadeild skólans var meðal annars að gera kofa sem skólinn fékk gefins héðan úr sveitinni íbúðarhæfan fyrir hænurnar.
Á Facebook-síðu skólans er frásögn og myndir af vinnu nemenda í gær og í dag.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |