Upphaf þemaviku um Nonna og Manna - viðtöl við nemendur

Í gær hófst þemavika um Nonna og Manna hjá öllum nemendum í Þelamerkurskóla. Síðustu vikur höfum við horft á þættina um Nonna og Manna og í þessari viku fara nemendur á ýmsar stöðvar þar sem þeir eru að vinna ýmislegt sem tengist þeim félögum. Við fórum á milli stöðva, kipptum út nokkrum krökkum og tókum viðtal við þau um þemaverkefnið.

Hér getið þið séð viðtölin við nemendur