Á hátíðinni lesa nemendur 7. bekkjar upp fyrir samnemendur sína og gesti. Dómnefnd skipuð fulltrúum úr Foreldrafélagi Þelamerkurskóla, Leikfélagi Hörgdæla og einum utan skólans velja fulltrúa okkar í Stóru upplestrarhátíðinni.
Hátíðinn byrjar kl. 9:00 og verður í tónmenntastofunni.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |