Nemendur í 7. og 8. bekk fóru í grænmetisgarðinn í gær með Ólöfu og Önnu Rósu og skemmtu sér konunglega við að taka upp kartöflur, rófur, hnúðkál, spregilkál, salat og blómkál. Gulræturnar voru fjórar og litu út eins og tannstönglar :)
Nemendur stóðu sig frábærlega, voru jákvæð, dugleg og unnu vel saman. Þetta var frábær stund sem við áttum saman og hlökkum við til að gæða okkur á þessu ljúfmeti. Hérna eru myndir.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |