Að sjálfsögðu er tækifærið nýtt til að færa kennsluna út fyrir dyr þegar veðrið er svona frábært. Í dag var lesum saman þar sem allir nemendur og starfsfólk skólans sest niður með góða bók í 20 mínútur og lesum. Mörg kusu að fara út að lesa í dag og hér eru nokkrar myndir.
Heimir Ingimarsson hefur verið með söngstundir hjá 1.-4. bekk á mánudögum í allan vetur og í dag var síðasti tíminn þeirra. Hann hafði tímann úti og ómaði söngurinn um allt skólasvæðið þegar nemendur tóku hraustlega undir. Hér eru nokkrar myndir frá því.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |