1. - 4. bekkur var í útikennslu í Mörkinni, útikennslusvæði skólans í gær. Áður en haldið var af stað frá skólanum fóru nemendur í skipulagða leiki með kennurum.
Sigga tónmenntakennari fór með hópnum og spilaði undir og stjórnaði fjöldasöng inni í Mörkinni. Síðan var farið í leiki, hlustað á náttúruhljóð og velt vöngum yfir árstíðunum.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |