Útiskóli haustönn 3.-6. bekkur

Nemendur 1.-6. bekkjar fara í útiskóla í hverri viku. Þar fer fram fjölbreytt nám sem tengist flestum námsgreinum.
Á myndunum sem hér fylgja má sjá fjölbreytta vinnu nemenda í útískóla.