Á undanförnum vikum hafa nemendur 8. bekkjar verið utandyra í náttúrufræði. Í síðustu viku fóru þeir t.d. á útiskólasvæðið tóku með sér sveppi til að skoða nánar og greina þegar komið var aftur í skólann. Halla Björk kennarinn þeirra setti myndir úr tímanum á Facebook síðu skólans.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |