Reglulega birtast myndir og fréttir af vinnunni á Facebook síðu skólans.
Það viðrar vel til útiskóla. Kátir krakkar taka til hendinni á skólalóðinni, laga kotruna, mála, sópa, saga tré og baka snúbrauð svo eitthvað sé nefnt.
Posted by Þelamerkurskóli on 26. maí 2015
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |